Fara í efni
Væntanlegur

Ford F-150 Lightning XLT Extended range

Tilvísunarnúmer: 24-25
Orkugjafi
Rafmagn
Drægni
515 km WLTP
Litur
Hvítur
Drif
4x4
Skipting
Sjálfskiptur
AC / DC
6,6 kW / 175 kW
Fyrsta skráning
1/2025
Akstur
80 km
4,5 tonna dráttargeta, rafmagnsúrtök á palli. 360°myndavélsr
Verð 10.990.000 kr.

Kaupa bíl

Ég hef áhuga á að setja annan bíl upp í

Bílnúmer á bílnum sem taka á uppí

Taka frá

Ég hef áhuga á að setja annan bíl upp í

Bílnúmer á bílnum sem taka á uppí

Búnaður í bíl

Helstu upplýsingar:

• Vél: Tvöfaldur rafmótor með 131 kWh rafhlöðu (stærra batteríið)
• Afl: 580 hestöfl
• Tog: 1,050 Nm
• Drægni: Um 515 km (EPA)
• Drifkerfi: Læsanleg mismunadrif

Farm- og dráttargeta

• Hámarks dráttargeta: 4.5 tonn með MAX Trailer Tow pakka
• Dráttarkrókur
• Pro Trailer Backup Assist
• Trailer Brake Controller
• On-Board Scales & Smart Hitch

Hjólabúnaður

• Felgur: 20" Dark Carbonized Grey álfelgur
• Dekk: All-season heilsársdekk
• Varadekk: Í fullri stærð, staðsett undir bílnum

Öryggiskerfi

• Bakkmyndavél (Reverse Camera)
• 360° myndavélakerfi
• Blindpunktsaðvörunarkerfi (BLIS)
• Aðvörun við akreinaskipti
• Aðvörun og aðstoð við árekstur
• Ford Co-Pilot360 Assist 2.0
• Ford Co-Pilot360 - 360 gráðu myndavél með framsýnismyndavél og þvottara
• Ford Co-Pilot360 - Cargo Bed Camera (myndavél yfir pall)
• Evasive Steering Assist (aðstoð við að forðast árekstur)
• Predictive Speed Assist (aðlögun á hraða m.t.t. akstursaðstæðna)
• Lane Centering (miðjustýring í akrein)
• PCA með AEB og Intersection Assist (sjálfvirk neyðarhemlun og stuðningur við gatnamót)
• ABS hemlakerfi
• Stöðugleikastýring
• Loftpúðar fyrir ökumann og farþega
• Barnalæsingar
• Þreytuviðvörunarkerfi

Tæki og búnaður

• Hituð framsæti
• Hitað leðurstýri
• Leiðsögukerfi (Navigation System)
• Sirius XM útvarp
• Bluetooth tenging
• FordPass Connect 4G netpunktur
• Fjarstart
• Tvöföld loftkæling með stillanlegum rásum undir sætum
• Snjallstýring á miðstöð með raddstýringu
• Hraðastillir
• Ford SYNC 4 með 12" snertiskjá
• Apple CarPlay og Android Auto
• Dagljósabúnaður og LED kastarar

Innrétting og geymslurými

• Skiptanlegt aftursæti 60/40 með geymsluhólfi undir
• Power-adjustable pedalar (rafstillanlegir pedalar)
• Fjarstýrð opnun á farangursrými
• Læsanlegt hanskahólf
• Mottur yfir gólfi

Aukabúnaður

• Innbyggt vinnuborð í afturhlera
• Innbyggt Pro Power Onboard rafmagnsúttak (9.6 kW)
◦ 8 x 120V AC úttök
◦ 3 x 12V DC tengi
• Ford Charge Station Pro fyrir heimahleðslu
• Intelligent Access (nærlykilstýrður aðgangur)
• Regnskynjarar á rúðuþurrkum
• 10-way rafmagnsstillanleg framsæti (ökumaður og farþegi)

Fjöðrunarkerfi

• Framhjólafjöðrun: Tvöföld "wishbone" fjöðrun með gormum
• Afturhjólafjöðrun: Trailing arm með gormum